Casino Wars – Betting Vegas

Casino Wars – Betting Vegas

Casino Wars kom út árið 2011 og hefur vakið mikla lukku á meðal áhugamanna um spilavíti. Sértu áhugamaður um starfsemi spilavíti og langar að kíkja á bak við tjöldin hjá spilavítunum sem og svindlurum, þá skaltu slappa af, kíkja á Ruby Fortune casino app og njóta þessarar stórskemmtilegu heimildarmyndar.

Eitt af stærstu vandamálum sem fjárhættuspil og spilavíti standa frammi fyrir eru svindlarar sem eru stöðugt að leita leiða til að svindla að sér einhverjum stórum vinningum. Heimildarmyndin Casino Wars rannsakar þessi mál gaumgæfilega og fer meðal annars yfir það hvernig spilavíti eru að berjast gegn slíkum svikurum. Í gegnum árin hafa spilavíti í Las Vegas verið að nota framúrskarandi tækni til þess að finna leikmenn sem eru að svindla.

Í heimildarmyndinni er meðal annars rætt við Mr. D, fyrrverandi svindlara sem svindlaði fyrst og fremst í spilakössum. Hann fjallar meðal annars um tæknina sem hann beitti og hvort þessi tækni hafi verið árangursrík fyrir hann eða ekki. Casino Wars veitir innsýn í heim svindlara innan fjárhættuheimsins þar sem áhorfandinn fær að gægjast beint inn í líf svindlaranna sjálfra. Þeir fá einnig að upplifa reynslu þeirra leikmanna sem notuðu svokallaðan “light wand device” til að svindla í spilakössum. Samkvæmt nokkrum heimildum hefur Mr. D unnið meira en 1 milljón Bandaríkjadala með því að nota þetta tæki.

Að auki veitir heimildarmyndin innsýn í spilavítin og hvernig þau eru að höndla alla þá sem misnota hæfileika sína til að svindla á þessum fjárhætturisum. Í myndinni er rýnt í þá tækni sem spilavítin nota til að greina og finna leikmenn sem gætu verið að svindla. Þetta ferli er ekki auðvelt og það þarf allt að vera á hreinu um að ákveðinn leikmaður sé í raun að svindla á meðan hann er að spila mismunandi fjárhættuspil innan spilavítanna. Slíkar ásakanir eru ekki léttvægar og því er mikilvægt að spilavítin hafi rétt fyrir sér.

Hér er á ferðinni fræðandi mynd sem vert er að horfa á.