Heimildarmyndir um vísindamenn

Hér er að finna yfirlit um ýmsar skemmtilegar og áhugaverðar heimildarmyndir sem eiga það allar sameiginlegt að fjalla um vísindamenn. Tilvalinn myndaflokkur fyrir fróðleiksfúsa kvikmyndaáhugamenn.