Kvikmyndir um fyrri heimstyrjöldina

Hér er að finna yfirlit yfir helstu og bestu kvikmyndir sem gefnar hafa verið út og fjalla um fyrri heimstyrjöldina. Fyrri heimsstyrjöldin hefur lengi verið vinsælt efni kvikmyndagerðarmanna og því eru margar myndir úr þessum flokki sem kvikmyndaáhugamenn verða að sjá.